Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænt eyðubl
ENSKA
electronic form
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Umsóknir, sem lagðar eru fram á rafrænu formi, skulu framsendar á vistfangið, sem tilgreint er á vefsetri Evrópuþingsins, með því að nota, eftir því sem við verður komið, rafrænt eyðublað sem þar er að finna og nýta sér beinlínutengda aðstoð sem komið var á svo auðveldara yrði að senda inn umsóknir af þessu tagi.

[en] Applications submitted in electronic form shall be forwarded to the address indicated on the European Parliament''s website, as far as possible using the electronic form provided and the on-line help system created to facilitate the submission of applications of this kind.

Rit
[is] Reglur um almennan aðgang að skjölum Evrópuþingsins

[en] Rules governing public access to the European Parliament documents

Skjal nr.
32005D1122(01)
Aðalorð
eyðublað - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira